Til þess að byrja á Tímatal þarftu að ganga í gegnum innskráningarferlið. Þú getur hafist handa með því að ýta á takkann hér að neðan.

Ath! Það kostar ekkert að búa til aðgang inn á Tímatal og því fylgir engin skuldbinding um frekari viðskipti

Innskráningarferli

Innskráningarferlið samanstendur af fjórum skrefum. Í þessum fjórum skrefum biðjum við um eftirfarandi upplýsingar: 

  1. Upplýsingar um rekstur og aðgangsupplýsingar

  2. Opnunartími & Tegund reksturs

  3. Starfsmenn

  4. Tímategundir

Til hamingju! Nú átt þú aðgang á Tímatal 


Ps. Þú getur breytt öllum upplýsingum eftir að þú stofnar aðganginn, svo þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af villum sem gætu verið :)

Við mælum með eftirfarandi greinum næst:
Prufutímabilið
Staðfesta áskrift

Did this answer your question?