Ef þú ert búin að stofna aðgang hefst prufutímabilið. Í prufutímabilinu gefum við þér tækifærið til að prófa það sem við höfum upp á að bjóða svo þú getur betur skilið hvað Tímatal er, hvernig það virkar og hvort það henti þínum rekstri. 

Prufutímabilið er 14 dagar frá þeim degi sem aðgangurinn var stofnaður en ef þið eruð enn óviss um hvort Tímatal sé fyrir ykkur eftir það tímabil er ekkert mál að heyra í okkur til þess framlengja prufutímabilið. 


Við óskum þér góðs gengis á prufutímabilinu! 


Did this answer your question?