Við erum himinlifandi yfir því að þér lýst vel á kerfið eftir prufutímabilið! 

Hægt er að staðfesta áskrift á tvo mismunandi vegu. 

____
Ef prufutímabilið er ekki liðið ferð þú eftirfarandi leið: 

1. Þú ferð í stillingar en takkinn er staðsettur upp í hægra horni síðunnar og lítur svona út: 

2. Þú ferð í greiðslur en takkinn er staðsettur fyrir vinstri á síðunni
3. Þar velur þú velja greiðsluleið
4. Velur hvort þú viljir greiða með korti eða fá reikning í heimabanka
5. Fyllir upp í nauðsynlegar upplýsingar.
____

Ef prufutímabilið er liðið sérð þú eftirfarandi mynd: 

1. Ýttu á Staðfesta áskrift
2. Velur hvort þú viljir greiða með korti eða fá reikning í heimabanka
3. Fyllir upp í nauðsynlegar upplýsingar.
____


Velkomin í Fjölskylduna!  

Did this answer your question?