Til þess að breyta um texta sem kemur fram í Áminningar SMS-inu sem þú sendir daglega á þína kúnna þarftu að fylgja eftirfarandi skrefum: 

  1. Ýta á SMS vinstra meginn á síðu

  2. Ýta á Stillingar 

Ef þú ert komin á réttan stað á þetta að vera það sem þú sérð: 

  • Efsti reiturinn (Þar sem stendur "Tímatal") er nafnið á sendandanum í áminningar SMS-inu þínu. Honum getur þú breytt eins og þú vilt.
    Mest 10 stafir að lengd og engir íslenskir stafir.

  • Í stóra reitnum að neðan getur þú svo sérsniðið þitt skeyti. Þar getur þú komið hverju sem þú vilt á framfæri!  
    Ath: Að sérsníða skeyti kostar 8kr p sms ofan á það gjald sem þú greiðir nú fyrir SMS.

  • Hægra meginn á síðunni sérð þú svo prufuskeyti sem viðskiptavinir þínir fá.


Hér má sjá sérsniðið skeyti:

_______________
Aðrar Greinar

Hvenær sendast út SMS?
Mismunandi SMS fyrir hvern starfsmann
Hvað stendur í SMS-inu?

Did this answer your question?