Smelltu á "Þjónustur" sem staðsett er vinstra meginn á Tímatal

Nú sérð þú lista af öllum tímategundum stofunnar þinnar.

Allar tímategundir hafa þrjá takka eins og þeir sem eru á myndinni hér að neðan. Með þeim getur þú gert allt sem þú þarft að geta gert við tímategundirnar þínar. 

Ruslatunna er til þess að eyða tímanum
Blýantur er til þess að breyta tímanum
Örvar eru til þess að færa tímann

Til að færa tímategundina þarf að halda inni músinni á örvunum sem staðsettar eru lengst til hægri. Síðan dregur þú tímategundina á þann stað sem þig langar að fá hana

Kveðjur
Jón Hilmar Karlsson

_______________
Aðrar Greinar

Þjónustur
Lærðu að búa til þjónustur og gera þær aðlaðandi fyrir viðskiptavini á Noona

Yfirflokkar
Flokkaðu þjónusturnar þínar til að gera það einfaldara fyrir þig að finna þjónustuna þegar þú bókar tíma og viðskiptavini að bóka á Noona.

Did this answer your question?