Frítímar er það sem bókað er inn á Tímatalið til persónulegra nota í stað þess að bóka viðskiptavin. 

Frítímar loka á þá tíma sem starfsmaður vill ekki láta bóka á sig vinnu. Vinsælar ástæður til þess að nota frítíma er t.d. vegna hádegishlés, tíma sem starfsmaður á hjá lækni eða utanlandsferðar. 

Frítímar loka líka á það að viðskiptavinir geti bókað sig á tilteknum tíma á netinu, en þetta á aðeins við hjá þeim sem eru með opið fyrir netbeiðnir og á Noona.

Smelltu hér til að lesa um hvernig þú býrð til frítíma

Kveðja,
Jón Hilmar Karlsson

_______________
Aðrar Greinar

Um Tímategundir

Did this answer your question?