Yfirbókanlegir tímar með pásum eru hentugir fyrir tíma sem skipt er í tvo hluta. Þá mætir viðskiptavinurinn í fyrsta hluta tímans, fer í pásu þar sem hægt er að taka við annarri bókun á meðan, og svo mætir viðskiptavinurinn aftur eftir pásuna að klára seinni hluta tímans. 

Þetta er oft notað þegar bókuð er t.d. klipping og litun hjá hárgreiðslustofum. 

ATH: Ef þú leyfir netbókanir geta viðskiptavinir bókað sig inn í pásuna sem myndast í þessari tímategund.
 

Að búa til yfirbókanlegan tíma (myndband)

Og nú er tíminn "Súper Tími" tilbúinn til notkunar og lítur svona út: 

Svo þar sem tíminn býr til bil inn í sér, er hægt að bóka annan tíma inní. 

Og mundu, þú getur alltaf lagað tímategundina eftirá.

Bestu Kveðjur 

Kveðjur
Jón Hilmar Karlsson

_______________
Aðrar Greinar

Þjónustur
Lærðu að búa til þjónustur og að gera þær aðlaðandi á Noona.

Að eyða, breyta eða færa þjónustu
Hvernig get ég eytt þjónustu? Hvernig get ég breytt þjónustu? Hvernig færi ég þjónustuna þannig hún birtist fyrr?

Yfirflokkar
Gerðu þér einfaldara fyrir að finna réttu þjónustuna þegar þú bókar tíma og hjálpaðu viðskiptavinum þínum að finna réttu þjónustuna á Noona.

Did this answer your question?