Fyrst þarf að smella á SMS (vinstra meginn á síðu) og svo Stillingar (fyrir neðan "sms")

En eftir þetta skref, til að byrja með, sendist eins SMS frá öllum á stofunni.
Breyta skilaboðum
Fyrst þarf að velja hjá hvaða starfsmanni er verið að breyta SMS-unum. Síðan er auðvelt að breyta titli, afbókunarsímanúmeri og innihaldi þess SMS sem fer út. Dæmi um það má sjá í myndbandi:
ATH: Hægra meginn á skjá sést dæmi um SMS sem sendist

Bestu Kveðjur
Kveðjur Tímatal
_______________
Aðrar Greinar
Að breyta texta/titli í SMS-i
Hvenær sendast út SMS?
Hvað stendur í SMS-inu?