Hóp SMS eru staðsett vinstra meginn á síðunni, á aðal valmynd Tímatals. 

Þau skref sem þú þarft að taka til að skrifa gott Hóp SMS er:

  1. Skrifaðu stuttan og öflugan texta sem þér þætti gaman að fá sjálf / sjálfum. Og passaðu stafsetningarvillurnar!

  2. Veldu á hvaða kúnnahóp þú vilt geta sent Hóp SMS. Þú getur bæði valið eftir því hvenær viðskiptavinur hefur átt bókaðan tíma og hjá hverjum viðskiptavinurinn hefur verið. Þannig er t.d. hægt að senda öllum þeim sem eiga að koma á morgun hjá Láru SMS um að hún sé lasin. 

  3. Prófaðu að senda prufuskeyti á þitt númer og athugaðu hvort ekki sé allt með felldu. 

  4. Sendu skeytið! 

Þetta er ekki flóknara en svo 🐙

Did this answer your question?