Allir borgandi viðskiptavinir Tímatals eru í "pakka". Þessi pakki ræðst af því hversu marga starfsmenn stofan þín hefur. Þær einingar sem breytast eftir því hvaða pakka þú velur eru:
Mánaðargjald
SMS Áminningar
Annað sem Tímatal rukkar fyrir er:
Hóp SMS
Netbókanir
Sérsniðnar SMS Áminningar
Nánari útskýring á verðum þessara liða má finna inn í kerfinu.