Mjög einfaldur flokkur að klára, en mjög mikilvægur samt sem áður: 

Upplýsingar um viðskiptavin
Með því að haka í reiti getur þú stjórnað því hvaða upplýsingar viðskiptavinur þarf að veit við hverja bókun.

Tímastjórnun
Hér getur þú stjórnað hversu löngu fyrir tímann má senda þér beiðni hjá þér. Við veljum sjálkrafa að hægt sé að senda beiðni 6 mánuði (180 daga) fram í tímann, og 30 mínútum fyrir tímann.

Ps: Það eru 1440 mínútur í einum degi 🤓

--
Kveðjur
Tímatals-Teymið 

Fyrri skref
Prófíll Fyrirtækis 

Næstu skref
3. Þjónustur
4. Starfsmenn
5. Svæði
6. Lokaskrefið

Did this answer your question?