Seinasta skrefið! 

Í þessum dálki getur þú: 

  1. Stjórnað því hvort þú birtist á Tímatorginu 

  2. Stjórnað því hvort þú notar bókunarglugga á eigin vefsíðu

  3. Hvaða staðfestingarskilaboð þig langar að koma áleiðs til þinna viðskiptavina eftir að hann sendir þér beiðni: 

Viltu birtast á Tímatorginu, eitt af stærstu öppum á Íslandi?
Hakaðu þá í efsta reitin í þessum dálki! 

Viltu að viðskiptavinir geta sent þér beiðni á þinni eigin vefsíðu?
Hakaðu þá í næst-efsta reitin í þessum dálki. Til þess að klára þetta finnst okkur líklegt að þú þurfir að hafa samband við þá aðila sem sjá um þína vefsíðu, en þetta ætti ekki að taka þá lengri tíma en nokkrar mínútur að setja upp hjá þér. 

Skildu við viðskiptavin á góðum nótum!
Skrifaðu skemmtilg staðfestingarskilaboð til þinna viðskiptavina um leið og þeir klára bókunarferlið og láttu beiðna-upplifunina vera ánægjulega frá upphafi til enda. 


--
Og þá ætti allt að vera ready! Við vonum að allt hafi verið skýrt og þægilegt. Endilega láttu okkur vita ef það eru einhverjar spurningar sem þú hefur!

Kveðjur
Tímatals-teymið

Fyrri skref

Prófíll Fyrirtækis
Stillingar og Öryggi
Þjónustur
Starfsmenn
Svæði

Did this answer your question?