Ef þú ert með fleiri en einn Tímatalsaðgang og vilt birta stofurnar þínar saman á vefsíðunni þinni eða inni á Tímatorginu lýsum við því hvernig það er gert hér.

Byrjaðu á því að opna Stillingar sem staðsettar eru niðri í vinstra horninu.
Þaðan velur þú Útibú sem staðsett er hægra megin í stillingum. 

Þá opnast þessi valmynd hér:

Í Heiti keðju skrifar þú nafnið á þinni keðju 

Svo þarftu einungis að skrifa það email sem skráð er fyrir hinum Tímatals-aðganginum. Við sendum á það netfang tölvupóst og þar þarftu að smella á slóð til að staðfesta að netfangið. Ef þú hefur gert það hefur þú búið til tengingu. Þetta þarftu að gera fyrir öll þín útibú.

Þú getur  séð öll þau útibú sem eru tengd efst á þessari valmynd. 


--
Kveðjur,
Tímatals-Teymið 

Did this answer your question?