Í þessari grein förum við yfir það hvernig þú getur stillt það þannig að mismunandi starfsmenn taka mislangan tíma í sömu þjónustuna.

T.d. ef Jón tekur 30 mínútur í hvert viðtal en Guðrún tekur 45 mínútúr í hvert viðtal.

Vinstra meginn á Tímatalinu opnar þú Starfsmenn og smellir á Sérsníða þjónustur hjá þeim starfsmanni sem þig langar að stilla tímalengdir fyrir. 

Þaðan smellir þú á Breyta lengd þjónustu fyrir starfsmann á þeirri þjónustu sem þig langar að breyta, og stillir þar þá tímalengd sem það tekur tiltekinn starfsmann að sinna þjónustunni. 


--
Kveðjur,
Tímatals-Teymið

Did this answer your question?