Ef þú vinnur eins alla daga, er þetta rétta greinin fyrir þig. Og þegar ég segi eins alla daga, þá meina ég skipulag eins og þetta: 

  • 8:00 - Tími

  • 9:00 - Tími

  • 10:00 - Tími

Sem gerir það að verkum að þú vilt bara fá beiðnir klukkan 8:00, 9:00 og 10:00 en ekki 8:15, 9:30 eða 10:45.

Að setja upp

Með því að fara í Netbeiðnir - Stillingar - 4. Starfsmenn sérð þú að þar er textabox neðarlega í hægra horninu hjá öllum starfsmönnun þar sem stendur "Hægt að bóka á:". Í það textabox þarf þú að stilla inn það millibil sem hentar þér og þá mun Tímatalið einungis bjóða upp á tíma sem eru með þessu tilteknu millibili:

Dæmi: 

Ef stofan þín opnar 09:00 og þú vilt að hægt sé að bóka hjá þér: 

  • 09:00

  • 09:30

  • 10:00

  • 10:30

  • ... 

Þá þarft þú að hafa að hægt sé að bóka hjá þér á 30 mínútna fresti 

--
Bestu Kveðjur,
Tímatals-Teymið

Did this answer your question?