Hæhæ! 

Áður en þú getur byrjað á Noona þarftu að vera viss um að: 

  1. Þú ert búin að búa til allar þær þjónustur sem þú vilt bjóða upp á
    Lestu um hvernig þú býrð til þjónustur

  2. Að þú hafir bókað alla tíma sem þú átt framundan svo það bóki enginn í þá tíma
    Lestu um hvernig þú bókar tíma

  3. Að þú hafir búið frítíma og þar með lokað á þá daga og tíma sem þú vilt ekki fá á þig bókanir
    Lestu um hvernig þú býrð til frítíma 

Ef þú hefur tekið þessi skref, er ekki eftir neinu öðru að bíða en að byrja að gera þína stofu tilbúna fyrir Noona. 

Smelltu hér til að lesa um þau skref sem þú þarft að taka til að byrja á Noona 

Gangi þér vel!
Jón Hilmar Karlsson 

Did this answer your question?