Vörur, eins og orðið gefur til kynna, er það sem þú selur ofan á þjónusturnar þínar. 

Ef þú ert svo með margar vörur til sölu notar þú vöruflokka til þess að skipuleggja vörurnar þínar þannig auðvelt sé fyrir þig að finna þær vörur sem þú ætlar að selja hverju sinni í miðju söluferli. 

Til að búa til og skipuleggja vörur eða vöruflokka ferð þú í Sala og Vörulisti

Vöruflokkar geta verið endalaust margir, og geta átt heima inni í öðrum vörulistum. Dæmi má sjá hér að neðan.

Séð í Vörulista

Í myndinni hér að ofan má sjá að inni í flokkinum Sjampó er bæði flokkurinn Davines og varan Venjulegt Sjampó. 

Séð í sölu

Hér birtist bara Sjampó vöruflokkurinn, þar sem Davines vöruflokkurinn er inni í Sjampó

Eftir að við smellum á Sjampó finnum við bæði vörur og vöruflokkinn Davines. 

Did this answer your question?