Það eru tvær leiðir fyrir þig til að skoða tekjur dagsins. Báðar aðferðirnar eru í gegnum skýrslurnar.
Sala -> Skýrslur. 

1. Sala eftir starfsmönnum

Einföld skýrsla sem sýnir heildarsölu starfsmanna á ákveðnu tímabili. Hægt er að skoða tekjurnar fyrir hvaða tímabil sem er. Tekjum er skipt í vöru og þjónustu-sölu, með og án vsk. 

2. Sala Starfsmanns

Mun ítarlegri tekjuskýrsla þar sem nákvæm útlistun er gerð á því hvaðan tekjurnar komu. Með þessari skýrslu getur þú skoðað nákvæmlega hvaða þjónustur og vörur skiluðu þér þeim tekjum sem þú fékkst í mánuðinum. 


Did this answer your question?