Þeir notendur Tímatals sem eru á Windows vélum hafa lent í því að Tímatal sé að birtast of stórt á skjánum. Í þessum tilvikum þarf viðkomandi oft að skrolla niður skjáinn til þess að sjá upplýsingar í kerfinu. Helsta ástæðan fyrir þessu er að Windows er með sjálfgefna stillingu á stærð upplýsinga sem birtast á skjánum og er hún oft á tíðum 150%. Hér er leið til þess að laga þetta og þar með bæta upplifun þína á Tímatali á Windows tölvu:

  1. Farðu í stillingar á tölvunni og ýttu á tannhjólið eða leitaðu af "Settings":

Image 2021-04-06 at 2.57.07 PM

2. Farðu í "display" og stilltu "scale and layout" í þá stærð sem hentar þér. Hér er stillingin sett á 100%.

Settings 2021-04-06 at 2.56.24 PM

Birtingamynd Tímatals á skjá þínum fer þá úr þessari stærð, 150%:

Tímatal - Google Chrome 2021-04-06 at 3.02.57 PM

Hér er birtingamyndin stillt í 100%:

Tímatal - Google Chrome 2021-04-06 at 3.04.09 PM

Hér er birtingamyndin stillt í 125%:

Image 2021-04-06 at 4.10.50 PM
Did this answer your question?