Á hverjum einasta degi klukkan 11:59 fyrir hádegi sendast út sms áminningar á alla þá viðskiptavini sem eiga að mæta næsta dag og voru skráðir með símanúmeri. 

Stundum gerist það hins vegar að þau sms skili sér ekki til viðskiptavinar, t.d. ef hann er fyrir utan þjónustusvæði. Þá reynum við að senda annað sms klukkan 12:59 til að reyna aftur.

Viltu vita hvað stendur í Sms'inu?
Lestu um hvað stendur í SMS'inu

Bestu Kveðjur
Kjartan Þórisson

Did this answer your question?